Færslur fyrir flokkinn ‘Íþróttir’

Föstudagur 20.03 2015 - 09:13

Ljósið og lækningar (Eir VI)

Í grein í Fréttablaðinu fyrir 3 árum, Bláu augun þín, varaði Jóhannes Kristinsson, augnlæknir, við útfjólubláum geislum sólar. Bláeygðir eru taldir viðkvæmari fyrir geislum sólarinnar á augun en dökkeygðir, ljós kynstofn sem hefur aðlagast gegnum árþúsundin við takmarkaða birtu yfir vetrarmánuðina á norðursóðum. Tjáningu genanna okkar og svörun þeirra gagnvart umhverfinu, ljósið í sortanum í […]

Laugardagur 01.11 2014 - 13:30

Ekki lengur velkominn

Umhverfisfrekja er nýtt hugtak, þar sem aðilar yfirtaka og hefta aðgang almennings að náttúruperlum, oft hægt og bítandi. Slík frekja á sér nú stað á fjalli allra höfuðborgabúa í hjarta höfuðborgarsvæðisins. Á toppnum á besta og fallegasta útsýnisstaðnum yfir sjálfa borgina og nærsveitir, og lokaáfanga uppáhalds gönguleiðar minnar oft í viku.  Þar sem afar fallegt er […]

Mánudagur 20.10 2014 - 17:16

Ákvörðunin um nýjan Landspítala árið 1900 (Eir VIII)

Alltaf er gaman að velta fyrir sér sögunni um uppbyggingu heilbrigðiþjónustu þjóðarinnar, enda virðist sagan endurtaka sig á furðulegustu sviðum. Tímarit alþýðunnar um heilbrigðismál, Eir, var gefið út af nokkrum læknum á tveggja ára tímabil um aldamótin 1900. Um hugsjónaútgáfu var að ræða enda mikil þörf á fræðslu um sjúkdóma sem þá ríktu og nauðsynlegar sóttvarnir […]

Fimmtudagur 04.09 2014 - 18:31

Fingurmeinin okkar í þá daga (Eir V)

Í framhaldi af síðsta pistli um ofnotkun sýklayfja hér á landi um árabil, oft vegna veirusýkinga þar sem sýklalyf virka auðvitað alls ekki neitt og þróun vaxandi sýklalyfjaónæmis, langar mig að endurrita pistil af DV blogginu mínu í vor í greinaflokknum Eir, um heilbrigðisástandið eins og það var hér á landi fyrir rúmlega öld síðan, samanborið í […]

Miðvikudagur 16.04 2014 - 16:47

Tóbakið i borgunum, Eir II

Það er nokkuð áhugavert að bera saman umræðuna í dag og fyrir rúmlega hundrað árum þegar ekki var enn vitað um skaðsemi tóbaksreyks á sjálf lungun. Lungnateppuna og krabbamein, auk auðvitað áhrifa á sjálft blóðrásarkerfið og æðakölkunina sem síðar átti etir að koma betur í ljós. Helstu langtímaáhrifa tóbaksreyks á heilsuna. Enn samt var af […]

Mánudagur 10.03 2014 - 12:59

Hungurleikar á köldum klakanum

The Hunger Games (Hungurleikarnir)  er skáldsaga sem notið hefur mikilla vinsælda sl. ár, sem og kvikmyndirnar sem gerðar hafa verið eftir sögunni. Saga sem lýsir ákveðinni framtíðarsýn í fasískri framtíðarveröld. Leikir sem gerður er út á mannaveiðar og blóðug slagsmál, þar sem aðeins þeir hæfustu fá að lifa að lokum. Saga sem hefur svo sem […]

Miðvikudagur 29.01 2014 - 17:25

Hvíti dauði

Mikið hefur verið rætt um offitu í vetur og allskonar kúra og föstur. Sitt sýnist hverjum og kúrarnir í besta falli sniðir að þörfum þeirra verst settu eins og kolvetnaskerti kúrinn  fyrir þá sem eru með einkenni, efnaskiptavillu. Nýjar ráðleggingar norræna manneldisráða hafa verið birtar og ljóst að algjöra hugafarsbreytingu þarf nú hjá þjóðinni til […]

Fimmtudagur 09.01 2014 - 09:24

Klukkan góða í Prag

Auðvitað ætti að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund til leiðréttingar við sólstöðuna eins og nú er rætt um á Alþingi og til að dagsbirtan haldist í takt við svefn- og lífsklukkuna okkar. Jafnvel þótt við náum ekki að nýta síðdegissólina eins vel og við gjarna viljum á góðum sólardegi, eftir vinnu á hinu […]

Mánudagur 06.01 2014 - 09:37

Hvíti hvalurinn og skipsstjórinn Ahab

Skáldsagan um hvalinn Moby-Dick á sér ekki aðeins margar samsvaranir í heimsbókmenntunum, heldur einnig í íslenskum veruleika. Við vorum einu sinni mikil hvalveiðiþjóð og þekktum norðurhöfin og hætturnar þar þjóða best. Samsvörunin er enn raunverulegri ef við rifjum upp hvernig sjálfri þjóðarskútunni var siglt um árið. En hver er boðskapurinn okkar í dag með sögunni […]

Laugardagur 28.12 2013 - 16:26

Ertu eins og epli eða pera?

Eplin geta verið skemmd. Þau geta líka verið forboðin og villt á jólunum. Þeir sem þeim líkjast verða umfram aðra að hugsa sinn gang til að geta dregið úr alvarlegum afleiðingum efnaskiptavillu og áhættum á lífsstílssjúkdómum. Umfram allt að hætta að reykja, hreyfa sig meira, forðast hvíta sykurinn og dýratólgina. Allt til að fá að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is