Færslur fyrir júní, 2017

Fimmtudagur 22.06 2017 - 12:38

Af hverju hugsanlega flugvallarlausan kreppuspítala fram á næstu öld?

Öll viljum við nú góðan og nútímanlegan þjóðarspítala eftir áratuga ömurlegar aðstæður og langa bið. Tæplega öld er liðin síðan gamli Landspítalinn var hannaður og síðan byggður á Hringbrautinni, þá á besta stað. Síðan fleiri minni vegna vaxandi þarfar, síðast Borgarspítalinn í Fossvogi 1960. Höfuðborgin stækkað enda tugfalt sem og allt höfuðborgarsvæðið. Fyrir fjármálahrunið 2008 […]

Föstudagur 16.06 2017 - 15:46

Byssurnar kalla, en RÚV þaggar!

Hryðjuverkaógn kann að vera raunveruleg á Íslandi. Ein leiðin er að láta lögregluna nú vopnvæðast, svona til öryggis. Sumum finnst þessi viðbrögð helst til yfirdrifin og sem kallar á blendin viðbrögð almennings og fjölmiðla. Aðeins þurfti mat örfárra til slíkra aðgerða og að ganga þurfti alla leið með byssurnar að vopni. Aðrar ógnir sem kostað […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is