Um

6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður fyrir Samfylkingu.

Sviðsstjóri innkaupa- og vörustjórnunarsviðs á Landspítala.  Stúdent frá MR 1969. Lauk prófi í viðskiptafræðum, þjóðhagskjarna, frá Háskóla Íslands árið 1975 og meistaraprófi í heilsuhagfræði frá sama skóla 2006. 

Hóf starfsferil hjá Flugleiðum, vann þar frá 1975 – 1979 og 1980 – 1986 m.a. sem forstöðumaður hagdeildar. Var fulltrúi í sjávarútvegsráðuneyti 1979 – 1980. Bjó og starfaði í Brussel 1986 – 2001. Deildarstjóri hja AEA (Association of European Airlines) 1986 – 1990. Ráðgjafi, sjáfstætt starfandi, 1991 – 1993 vann m.a. fyrir Vinnuveitendasmabandið og Félag Íslenskra iðnrekenda;  Japan Airlines og P&O flutningafyrirtækið.  1993 – 2001 á aðalskrifstofu EFTA fyrst sem sérfræðingur í samgöngumálum og síðar skrifstofustjóri á skrifstofu um samgöngur, fjarskipti og fjármálastarfsemi.

Var varþingmaður Samfylkingarinnar 2007 – 2009, sat samtals fimm vikur á þingi.

 Er gift Kristófer Má Kristinssyni og samtals eigum við 6 börn og 10 barnabörn

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is