Færslur fyrir mars, 2014

Föstudagur 07.03 2014 - 17:36

Flóttinn mikli

Augljóst er að viðbrögð fólks við gerræðistillögu utanríksráðherrans um að slíta samningaviðræðum við Evrópusambandið kom forystumönnum ríkisstjórnarinnar í opna skjöldu. Þeir eru því á harða hlaupum undan eigin orðum og gjörðum.  Forystumenn ríkisstjórnarinnar eiga í erfiðleikum með að muna hverju þeir lofuðu. Þeir fiska upp orð eins og ómöguleiki og framfylgjanlegt til að segja að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is