Færslur fyrir febrúar, 2014

Föstudagur 28.02 2014 - 19:38

Er bannað að skipta um skoðun ?

Er ekki allt í lagi að skipta um skoðun ? Jú, auðvitað er bæði sjálfsagt og eðlilegt að gera það.  Ef þú ert að vasast í stjórnmálum þá skiptir hins vegar svolitlu máli hvernig og hvenær þú gerir það. Það skiptir líka máli, þó það þyki kannski svolítið skrítið, um hvaða skoðun þú skiptir. Það […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is