Færslur fyrir desember, 2013

Þriðjudagur 31.12 2013 - 09:06

Gerðist ekkert hér ?

Í umræðum um stjórnmál þessa dagana virðist stundum eins og að verkefnin sem glímt var við á síðasta kjörtímabili hafi verið ósköp venjuleg. Í sölum Alþingis má gjarnan heyra þreytuandvarp þegar rifjað er upp að haustið  2008 rambaði íslenska ríkið á barmi gjaldþrots. Sú var hins vegar staðreyndin og verkefni síðustu ríkisstjórnar var að moka […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is