Færslur fyrir ágúst, 2013

Föstudagur 23.08 2013 - 15:31

Árnastofnun á leiðinni heim.

Málefni Árnastofnunar munu eftir allt saman ekki heyra undir forsætisráðuneytið. Það mun hafa orðið niðurstaða af fundi forstöðumanns stofnunarinnar og forsætisráðherra. Málefni stofnunarinnar standa samt enn hjarta forsætisráðherra nær. Gárungar segja að ætlunin hafi verið að flytja einungis ,,vörslustofnanir”  (lesendur fyrirgefa vonandi þetta orðskrípi)  frá menntamálaráðuneyti til forsætisráðuneytis með forsetaúrskurðinum, sem gefinn var út um […]

Mánudagur 19.08 2013 - 21:43

Ríkisstjórn á fullu

Sumir segja að ríkisstjórnin hafi ekki gert neitt síðan hún tók við.   Ég get nú ekki verið sammála því. Það er mikil óþolinmæði að ætlast til að árangur eða afleiðingar þess sem ákveðið er skili sér strax. Það á til dæmis við um ánægjulega ákvörðun um að styrkja ungu afrekskonuna Anitu. Styrkurinn auðveldar henni undirbúning […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is