Færslur fyrir maí, 2013

Föstudagur 10.05 2013 - 23:06

Tveggjamannatal !

Formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks halda áfram spjalli sínu. Í dag ræddu þeir skuldamálin. Mér heyrðist helst á aðstoðarmanni annars þeirra að sérstaklega hafi þeir ætlað að ræða skuldir ríkissjóðs en líka skuldir heimilanna. Formennirnir hafa nú setið að skrafi í tæpa viku og eftir því sem best verður skilið eru þeir að safna gögnum. – […]

Föstudagur 03.05 2013 - 20:46

Ekki fréttir um stjórnmál.

Sannarlega er ég sammála þeim í Bjartri framtíð og öðrum sem hafa lagt áherslu á að nauðsynlegt er að breyta umræðuhefðinni í stjórnmálum. Það er nú samt örugglega hægara sagt en gert – rétt eins og flest annað sem horfir til bóta. Ég orða þetta þannig vegna þess að þetta er verkefni sem stjórnmálamennirnir ráða ekki […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is