Færslur fyrir apríl, 2013

Föstudagur 26.04 2013 - 01:02

Feimni við valdið – mistök sem ekki verða endurtekin.

Í október síðastliðinn, nánar tiltekið þann tuttugasta var þjóðaratkvæðagreiðsla.  Helmingur þjóðarinnar mætti og 73 % sögðust vilja nýja stjórnarskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðsins. Stjórnmálaflokkarnir sem nú skora hæst í skoðanakönnunum virða vilja fólksins  að vetturgi. Þeir þykjast betur til þess fallnir að semja stjórnarskrá en fólkið í landinu. Það er óþarfi að endurskrifa eða endurbæta […]

Þriðjudagur 23.04 2013 - 17:53

Rústabjörgun eða flórmokstur ?

Ef vel væri á stjórnmálaumræða fyrst og fremst að snúast um framtíðina.  Ég skal vera fyrst til að viðurkenna að ég fell iðulega í þá gryfju þessa dagana að fjalla um fortíðina. Stundum er nefnilega engu líkara en fólk hafi gleymt hvernig ástandið var fyrir fjórum árum þegar nýr þingmeirihluti varð til á Alþingi og […]

Þriðjudagur 09.04 2013 - 15:43

Endurnýttur inngangur

  Hér fer á eftir inngangur minn í þætti Rásar 2 með frambjóðendum í Reykjavík – norður 8. apríl 2013  Velferð og jöfnuður eru, hafa  verið og munu alltaf verða lykilatriði í  stefnu okkar jafnaðarmanna. Þess vegna var eins og frekast var unnt að staðinn vörður um heilbrigðis- og menntakerfið þegar halli ríkssjóðs var lækkaður  […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is