Færslur fyrir mars, 2013

Sunnudagur 24.03 2013 - 16:54

Allt snýst þetta um völd.

Það er ósatt sem sagt er að alltaf hafi verið sátt um breytingar á stjórnskipan eða stjórnarskrá hér á landi.  Þessi ósannindi hafa dunið á okkur undanfarin misseri. Ef ósannindi eru endurtekin nógu oft fer fólk að trúa þeim. Það var engin eining upp úr aldamótunum þegar stjórnskipaninni var breytt og við fengum heimastjórn. Og […]

Sunnudagur 10.03 2013 - 19:47

Mér er ómögulegt að þegja.

Ég hef aldrei skilið almennilega af hverju Agli Helgasyni, góðkunningja mínum og sjónvarpsmanni er svona í nöp við tillögurnar um stjórnarskrána og alla vinnuna sem hefur unnin hefur verið. Mér finnst hann einhvern veginn tala niður til þess alls. Það kemur mér ekki á óvart að þeim sem finnst þeir hafi átt að vera kvaddir til […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is