Færslur fyrir janúar, 2013

Miðvikudagur 16.01 2013 - 00:20

Kjósum formann sem talar skýrt

Margt Samfylkingarfólk virðist felmtri slegið vegna ákvörðunarinnar um að hægja á samningagerðinni við Evrópusambandið fram yfir kosningar. Meginatriðin í ákvörðuninni eru þessi: Vinnu frestað við gerð samningsafstöðu í fjórum köflum, þar á meðal sjávarútvegs- og landbúnaðarköflum. Þetta eru erfiðustu kaflarnir og þeir sem þekkja til samningaviðræðna vita að erfiðustu málin eru alltaf afgreidd síðast. Íslenska […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is