Færslur fyrir nóvember, 2012

Föstudagur 09.11 2012 - 23:44

Strjórnarskrá fólksins skotin í kaf.

Fræðasamfélagið stóð fyrir málþingi um stjórnarskrárgerðina í Háskóla Íslands í hádeginu á föstudag. Forsetinn var mættur og allt, sannarlega engin plebbasamkoma enda liður í fundaröð sem Lagadeild Háskóla Íslands, Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands standa að í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Bifröst og Háskólann á Akureyri […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is