Færslur fyrir október, 2012

Föstudagur 19.10 2012 - 18:10

Fólkið á að ráða – það er lýðræði.

1. Um hvað snýst þetta allt saman ? 2. Er þetta ekki allt of flókið ? 3. Hefur fólk eitthvert vit á þessu ? 4. Verður nokkuð farið eftir niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar ? ´ Svörin eru í sömu röð:  1. Þetta snýst um hvort stjórnarskránni er skipað af öllu  fólki eða einhverjum útvöldum.  2. Nei. 3. […]

Sunnudagur 14.10 2012 - 13:40

Sæti 1 eða 2 í prófkjöri Samfylkingarínnar í Reykjavík.

Í gær samþykkti fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík að halda prófkjör dagana 16 og 17 nóvember. Þeir sem eru skráðir í Samfylkinguna viku fyrir kjördag hafa atkvæðisrétt. Ég ætla að bjóða mig fram í 1. og 2. sæti, sem jafngildir því  að sækjast eftir að leiða lista í öðru hvoru kjördæminu. Allir alþingismenn þurfa að hafa […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is