Færslur fyrir apríl, 2012

Miðvikudagur 25.04 2012 - 21:07

Klíkan og kjötkatlarnir

Getur klíkusamfélagið enn komið okkur á óvart ? Já, svei  mér þá það gerðist á laugardaginn. Nú mega íslenskir réttkjörnir ráðamenn ekki stoppa við Kerið og sýna gestum okkar, þjóðarinnar, mikilfengna náttúruna. Eigendur náttúruperlurnar eru í stjórnarandstöðu. Eigendunum er illa við að ráða ekki. Eigendurnir vilja komast aftur að kjötkötlunum, svo þeir geti haldið áfram […]

Mánudagur 09.04 2012 - 18:10

Þegar klíkuveldið þvælist fyrir

Þegar minni hluti Alþingis stöðvar blygðunarlaust að vilji meiri hlutans nái fram að ganga, rétt eins og gerðist með framgang tillögu um þjóðaratkvæði um tillögur stjórnlagaráðsins um daginn er rétt að skoða málið. Og hver er skýringin. Málið var ekki fullunnið,segja þau. Það er einfaldlega rangt. Málið snerist um að spyrja fólkið í landinu hvort […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is