Færslur fyrir janúar, 2012

Sunnudagur 08.01 2012 - 19:42

Haleljúakór eða umræðu, hvort viljum við ?

Því verður seint haldið fram að það skorti þjóðmálaumræðu á ljósvakamiðlunum. Um áramót fer eðlilega mest fyrir henni. Þá bætast ávörp fyrirmanna og Kryddsíldin við helgarskammtinn. Sjálfsagt finnst okkur öllum umræðan misviturleg og  –skemmtileg. Það er eins gengur. Mér finnst Gunnar Smári skemmtilegur og yfirleitt hafa skynsamlegt til málanna að leggja, ella yrði ég vafalaust […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is