Færslur fyrir apríl, 2011

Miðvikudagur 20.04 2011 - 17:10

Upphlaup um upplýsingalagafrumvarp

Svei mér þá, en stundum veit ég ekki hvaðan á mig stendur veðrið. Þannig háttar núna þegar allt í einu eru orðnar mjög heitar umræður um frumvarp um upplýsingalög og Sigurður Kári er eina ferðina enn fullur vandlætingar og segir að draga verði frumvarpið tilbaka. Skrítið en stundum þegar Sigurði Kára er mikið niðri fyrir […]

Mánudagur 18.04 2011 - 21:21

Kjarasamningar og kvóti.

Stjórnmálaumræðan hefur náð nýjum hæðum eða kannski er réttara að segja lægðum. Formaður Framsóknarflokksins hefur það til málanna að leggja í ræðustól Alþingis að ríkisstjórnin geti ekki rekið Bæjarins bestu með hagnaði, og fjármálaráðherrann er álíka málefnalegur þó kannski heldur jákvæðari og telur Sigumund Davíð geta rekið pulsusjoppu og jafnvel hagnast á því. LÍÚ dóninn […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is