Færslur fyrir mars, 2011

Miðvikudagur 30.03 2011 - 22:48

Sex já við Icesave

Já, stundum finnst konu einsog það hljóti að vera búið að segja allt sem hægt er að segja um Icesave málið, og í rauninni miklu meira en það. Mér er skapi næst að benda hér einfaldlega á fjandi góða grein sem Guðmundur Andri skrifaði í Fréttablaðið um daginn; setja á hana link og like og […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is