Færslur fyrir febrúar, 2011

Föstudagur 11.02 2011 - 09:50

Má bjóða þér samkeppni ?

Einu sinni var sagt að það hefði þurft vinstri stjórn í Reykjavík til þess að annar pulsubar en Bæjarins bestu var opnaður í miðbænum. Ástæðan var sögð sú að sjálfstæðisflokkurinn leitaði ávallt álits hjá eigendum Bæjarins bestu um hvort skynsamlegt væri að opna annan pulsubar þarna niður frá. Ekki veit ég hvort það kom þeim […]

Þriðjudagur 08.02 2011 - 17:38

Ábyrgð Samtaka atvinnulífsins

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu í dag 8. febrúar 2011 Baráttan um völdin er hörð þessa dagana. Svo undarlegt sem það nú er þá eru framkvæmdastjóri og stjórn Samtaka atinnulífisins þar í aðalhlutverki. Svo undarlegt vegna þess að það er óhyggilegt að blanda samtökunum inn í þessa miklu baráttu um verðmæti og völd. Enda hvarflar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is