Færslur fyrir desember, 2010

Miðvikudagur 29.12 2010 - 23:46

Hókus pókus

Í bókinni um Þóru biskupsdóttur, sem kom út fyrir jólin, segir frá því að daginn eftir að fyrsta ljóskerið hafði verið sett upp í Reykjavík var búið að brjóta það. Steinum hafði verið hent í það. Grjótkastarinn mun hafa verið á móti breytingum. Það virðist vera að mannskepnan hafi alltaf verið á móti breytingum. Við hræðumst […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is