Færslur fyrir september, 2010

Mánudagur 27.09 2010 - 20:34

Ráðherraábyrgð

Þetta er ræða sem ég flutti í umræðum um ákærur á hendur ráðherrum. Hún var flutt rétt fyrir kvöldmat, mánudaginn 27. september.   Virðulegi forseti. Við ræðum nú alvarlegt mál. En fyrr hafa verið teknar grafalvarlegar ákvarðanir í þessu húsi.  Það voru t.d. alvarlegir hlutir hér til umræðu daginn sem neyðarlögin voru sett.  Daginn, fyrir […]

Föstudagur 10.09 2010 - 15:03

Nú er komið að pólitíkinni.

Það er ofvaxið mínum skilningi að einhver haldi að hægt verði að vinda ofan af kvótakerfinu í sátt við útgerðarmenn. Í niðurstöðum sáttanefndarinnar svokallaðrar er talað um tvær leiðir til að ljúka þessu mikla hagsmunamáli þjóðarinnar.  Önnur er kölluð samningaleið, ég er alls ekki viss um að hún vindi ofan af kvótakerfinu.  Kannski má meira […]

Þriðjudagur 07.09 2010 - 20:45

Ráðherrar fái leyfi frá þingstörfum.

Fyrr í sumar samþykkti  flokkstjórn Samfylkingarinnar tillögu þess efnis að ráðherrar Samfylkingarinnar vikju af þingi og kölluðu inn fyrir sig varamenn.  Svolítil umræða varð um þetta – í Fréttablaðinu að minnsta kosti – og minnist ég leiðara Ólafs Stephensen og greinar Þorsteins Pálssonar. Báðir gátu þeir þess að Siv Friðleifsdóttir hefur ítrekað flutt á Alþingi […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is