Færslur fyrir ágúst, 2010

Þriðjudagur 31.08 2010 - 18:35

Er umræðan um Evrópu karp ?

Auðvitað vill engin viðurkenna að hún  stundi karp. Kona þykist tala um grundavallaratriði þegar hún fjallar um aðild að Evrópusambandinu – en enginn er dómari í eigin sök.  Fyrir all nokkru  bárust  mér nokkrar spurningar er varða Evrópusambandið.  Sá sem spurði telur umræðuna um aðild að ESB karp, en svör við spurningum hans gætu breytt […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is