Færslur fyrir júní, 2010

Mánudagur 28.06 2010 - 18:57

Um eigið skilningsleysi

Kannski er ekki skynsamlegt að viðurkenna veikleika sína opinberlega.  Samt er örugglega skynsamlegra að viðurkenna þá fyrir sjálfri sér en láta sem þeir séu engir.  Það er nefnilega von til að hægt sé að gera eitthvað í málinu ef horfst er í augu við vandann.  Það þykir almennt ekki skynsamlegt að vera eins og strúturinn […]

Fimmtudagur 17.06 2010 - 12:57

Nú er tækifærið

Margt áhugafólk um stjórnarskrárbreytingar hefur  sagt við mig að ráðgefandi stjórnlagaþing  sé vond hugmynd.  Jafnvel svo vond að ekki sé rétt að vekja athygli á því að þingið sé ráðgefandi.  Jafnvel svo vond að ekki eigi að halda slíkt þing. En til þess að stjórnlagaþing geti orðið bindandi yrðum við fyrst að breyta stjórnarskránni – […]

Föstudagur 04.06 2010 - 22:12

Skíthræddir stjórnmálamenn.

Egill Helgason birti í Silfrinu sínu grein sem hann skrifaði á ensku í Grapewine og kallaði Terrified Politicans.  Þessi grein hér er svo sem bara skrifuð á íslensku og hún hefur hvergi birst fyrr, en ég ætla að kalla hana ,, Skíthræddir stjórnmálamenn“. Heitið á greininni er nú eiginlega frekar til komið til að reyna […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is