Færslur fyrir apríl, 2010

Þriðjudagur 13.04 2010 - 08:33

Skýrslan

Skýrslan kom út í gær – loksins.  Margt fólk var orðið langeygt eftir skýrslunni, og var þreytt ef ekki beinlínis reitt yfir því hve útgáfa hennar dróst.  Ég var ein af þeim sem þannig var innanbrjóst, en ekki lengur.  Skýrslan ber vitni um hæfileika og góða dómgreind höfunda.  Kannski ekki síst að því leyti sem […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is