Færslur fyrir mars, 2010

Laugardagur 06.03 2010 - 11:52

Vertu hlutlaus og …….

Eitt sinn heyrði ég þessa sögu hafða eftir  Pétri heitnum Péturssyni þul.  Haukur pressari hafði sagt honum að hætta eilífu þrasi um stjórnmálin og lokið máli sínu á þessum orðum: ,,Pétur minn gerðu bara eins og ég, vertu hlutlaus og gakktu Vörð“.  Hvort þetta er hinn rétti uppruni ,,heilræðisins“  um að vera hlutlaus og ganga í Vörð skal […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is