Færslur fyrir febrúar, 2010

Laugardagur 27.02 2010 - 16:16

Dýrð einangrunar – hver er hún ?

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti á miðvikudag að leggja til við ráðherraráðið að hefja aðildarviðræður við okkur Íslendinga.  Það var ánægjulegt skref á langri leið.  Ferðalagið hófst í júli síðastliðnum þegar Alþingi samþykkti að leggja fram umsókn um aðildarviðræðurnar.  Ég tel þá ákvörðun í hópi þeirra merkustu sem teknar hafa verið í utanríkismálum. Samningaviðræður ekki hafnar enn. […]

Föstudagur 19.02 2010 - 22:05

Góðar skoðanir og vondar

Við bjuggum í mörg ár við  hálfgerða þöggun hér á landi.  Þetta var á ,,blómaskeiði“ samstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þetta var á þeim tíma sem efnahagskerfið, sem hrundi á einni nóttu, var byggt upp. Þetta var á  þeim tíma sem íslensku bankarnir voru afhentir vildarvinum stjórnmálamannanna. Því var gjarnan haldið fram að vildarvinirnir hefðu fengið bankana fyrir slikk.  Síðan hefur […]

Mánudagur 08.02 2010 - 17:22

Jafnvægislist – að rata meðalveginn

Í flestum málum er hinn gullni meðalvegur líklegast vísasta leiðin til velgengni. Það má til sanns vegar færa í hjónabandinu. Það er samstarf sem þeir sem leggja út í vilja að endist sem lengst.  Samstarfið endist varla ef fólk er ekki tilbúið í málamiðlanir. En það er líka sérstök list kannski má kalla það jafnvægislist að rata […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is