Færslur fyrir janúar, 2010

Sunnudagur 24.01 2010 - 22:20

Nei, nei, nei. Ekki borga, ekki bæta, ekki breyta.

Mér finnst stjórnarandstaðan frábær. Mér finnst það ekki síst í ljósi þess að fólkið er alls óvant þessu hlutverki og því var varla hægt að gera ráð fyrir að þeim tækist svona vel upp.  Þetta með óvanann segi ég í ljósi þess að í stjórnmálum þykir vaninn það dýrmætasta sem fólk hefur í farteskinu. Hafa […]

Mánudagur 18.01 2010 - 15:32

Um kröfufund og húmorista.

Aðstandendur kröfufundarins sem haldinn var á Austurvelli á laugardaginn var skoruðu sérstaklega á alþingismenn að mæta á fundinn. Í einhverri auglýsingu var talað um skyldumætingu alþingismanna og forsprakkar fundarins bentu réttilega á að alþingismenn eru í vinnu hjá þjóðinni. ,,Læturðu kúga þig til að mæta á þennan fund“ sagði vinkona mín sem við hjónin mættum þegar […]

Þriðjudagur 12.01 2010 - 10:17

Er einhver flötur á samkomulagi ?

Það hefði þurft að segja mér mörgum sinnum að ég læsi ævisögu Ragnars í Smára mér til skemmtunar.  Er sannast að segja lítið fyrir ævisögur og einhvern veginn höfðuðu inntrígur í menningunni á liðinni öld ekki til mín. En kona skyldi aldrei segja aldrei.  Er komin fram yfir hálfa bók á tveim kvöldum og skemmti mér frábærlega – […]

Miðvikudagur 06.01 2010 - 19:48

Ég kýs þig ekki ……….

Fjölmörg skeyti bárust mér í kringum áramótin frá fólki sem ég þekki ekki.  Þetta fólk sagði mér flest að það hygðist ekki kjósa mig þar eð ég hefði kosið með Icesave.  Ég lét ógert að svara þessu ágæta fólki, en geri það hér með.  Ég óska þeim svo og öllum öðrum sem lesa þennan pistil gleðilegs […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is