Færslur fyrir október, 2009

Föstudagur 02.10 2009 - 17:32

Engin hornkerling vil ég vera

Þrennt er mér minnisstætt frá síðasta sumri: veðrið, vinnan við umsókn um aðild að Evrópusambandinu og hryllingurinn Icesave. Veðrið. Veðrið var dásamlegt. Í loftslagi eins og því sem hefur verið hér undanfarin ár þarf pjöttuð kona að eiga tvær fataumferðir – ef svo má að orði komast. Sumarföt og svo hin, sem við notuðum bara árið um […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is