Færslur fyrir september, 2009

Föstudagur 18.09 2009 - 21:56

Kreppuþankar

Mikið væri það nú ánægjulegt ef rekja mætti raunir íslensku þjóðarinnar til þess að forsætisráðherrann hefur ekki orðið við beiðnum erlendra fréttamanna um sjónvarps- eða önnur fjölmiðlaviðtöl. Mikið væri líka ánægjulegt að raunir þjóðarinnar mætti leysa með því að hún skrifaði eitt lítið letters bréf til kollega sinna í útlöndum og þeir svöruðu henni með […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is