Færslur fyrir ágúst, 2009

Sunnudagur 02.08 2009 - 18:12

Um Icesave og um skúrka

Um Icesave Ekkert okkar langar til að greiða Icesave reikningana. En stundum verður að gera fleira en gott þykir. Ég tek fyllilega undir með Evu Joly þegar hún segir að regluverkið um fjármálastarfsemi í Evrópu sé meingallað. Hún á nú sæti á Evrópuþinginu og hefur að sínu helsta stefnumiði að regluverkinu verði breytt. Vonandi tekst […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is