Færslur fyrir júlí, 2009

Þriðjudagur 28.07 2009 - 09:20

Það reynir á þolinmæðina

Þrengingar eins og þær sem nú ganga yfir þjóðarbúið reyna eðlilega mjög á taugar og þolinmæði borgaranna.  Stjórnvöld þykja frekar ráðalaus og allt ganga seint sem þau ætla að gera. Kannski er það nú samt ekki alls kostar rétt.  Í síðustu viku var kynnt samkomulag ríkisins við skilanefndir bankanna. Fjármögnun bankanna hefur verið tryggð. Kröfuhafar tveggja banka Glitnis og […]

Mánudagur 20.07 2009 - 16:20

Aðildarumsókn samþykkt og send.

Oftast þykir það gott, eða að minnsta kosti verra, ef fólk út sama flokki er sammála um stóru áherslurnar.  Það var þess vegna svolítið skondið í umræðunni um aðildarumsókn að ESB að ýmsum þingmönnum fannst það Samfylkingunni til hnjóðs að ekki eru margar skoðanir á málinu innan þingflokks hennar. Já margt er skritið í kýrhausnum og sannarlega líka í […]

Fimmtudagur 02.07 2009 - 09:53

Icesave

Nú hefir Icesave málið verið lagt fram á Alþingi.  Til að fara alveg rétt með þá hefur verið lagt fram frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is