Færslur fyrir júní, 2009

Laugardagur 13.06 2009 - 22:11

Um samráð, ábyrgð og fleira.

Án þess að leggjast í alvarlegar sagnfræðirannsóknir má fullyrða að fyrrum formaður Samfylkingarinnar hafi innleitt orðið samráð og samræðustjórnmál inn í stjórnmálaumræðu hér á landi.  Hugmyndin var að samráð og samræða tæki við af átökum í stjórnmálaumræðu og þá væntanlega einnig í gerðum stjórnmálamanna. Eins og með margar aðrar góðar hugmyndir hefur það tekið tímann […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is