Færslur fyrir maí, 2009

Föstudagur 22.05 2009 - 20:17

Vika í þinginu.

Alþingi hefur nú setið í viku. Kona þarf að vera meira en lítið kaldhæðin til viðurkenna ekki að henni þótti þingsetningin hátíðleg. Óttinn sem yfirtekur mig gjarnan við hátíðlegar athafnir um að það líði yfir mig og þannig eyðileggi ég athhöfnina lét ekki á sér standa. Ég var þess vegna ákaflega fegin þegar þetta var […]

Mánudagur 11.05 2009 - 07:41

Ný ríkisstjórn og tækifæri Alþingis

Ég er ánægð með stjórnarsáttmálann. Mér finnst samkomulagið sem náðist um ESB málið okkur sem stöndum að þessari ríkisstjórn til sóma. Tillaga að þingsályktun um að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu verður lögð fyrir Alþingi. Það er einmitt á Alþingi sem á að afgreiða ágreiningsmál. Ég verð að segja eins og er að ég […]

Föstudagur 01.05 2009 - 19:15

Vika síðan kosið var

Nú er vika liðin frá kosningum og enn standa yfir stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar og Vinstri grænna. Á síðustu dögum kosningabaráttunnar lögðum við samfylkingarfólk megin áherslu á nauðsyn þess að sækja hið fyrsta um aðild að Evrópusambandinu. Úrslit kosninganna urðu á þann veg að Samfylkingunni er skylt að halda þessari stefnu til streitu. Í gær efndi Alþjóðamálastofnun […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is