Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Þriðjudagur 24.04 2018 - 18:20

Framtíð íslenskrar tungu – íslensk málstefna

Enginn vafi leikur á, að margvísleg hætta steðjar að íslenskri tungu. Því þarf að móta málstefnu sem víðtækt samkomulag yrði um.

Mánudagur 19.03 2018 - 10:25

Hugarafl – opið samtal

Undanfarin fimmtán ár hefur fagfólk innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins: sálfræðingur, iðjuþjálfi, félagsráðgjafi og jógakennari starfað í teymi í samvinnu við Hugarafl, sem eru frjáls samtök þeirra sem þurfa á hjálp að halda vegna geðheilsu.  Starf teymisins er nefnt „geðheilsa-eftirfylgd” og er hornsteinn þjónustustarfs sem byggir á nýrri leið innan íslenska geðheilbrigðiskerfisins í samræmi við áherslur í […]

Laugardagur 04.11 2017 - 13:40

Hún hefur svo sem alveg heimild til þess að sækja um embætti dómkirkjuprests

Þjóðkirkjan þarf nú á varfærni, skilningi og hógværð að halda sem aldrei fyrr.

Föstudagur 28.07 2017 - 09:38

Misgerðir sem ekki verða fyrirgefnar

Sumar misgerðir verða ekki fyrirgefnar, hvorki samfélagslega né trúarlega. Verstar af þessum misgerðum, sem ekki er unnt að fyrirgefa, er ofbeldi gegn börnum, einkum kynferðislegt ofbeldi og kynferðisleg misnotkun barna, þótt annað ofbeldi svo sem skammir og barsmíðar.  Ofbeldi gegn konum – og „for den sags skyld” ofbeldi gegn okkur körlum – svo og hvers […]

Mánudagur 10.04 2017 - 12:46

Mannvonska eða skilningsleysi

Með fárra daga millibili fáum við að heyra í fjölmiðlum að dvalarheimili á Akureyri og í Reykjavík geta ekki leyft gömlum hjónum að búa saman síðust ár ævikvöldsins vegna þess að matsreglur leyfa ekki slíkt. Ekki veit ég hvaða orð á að hafa yfir þetta: skilningsleysi, virðingarleysi, tillitsleysi, heimska eða mannvonska. Kostnaður við að leyfa […]

Föstudagur 03.02 2017 - 14:42

Öld öfganna

Bókin Age of Extremes eftir Eric Hobsbawm kom út á ensku árið 1994 og í íslenskri þýðingu 1999 og var nefnd Öld öfganna, saga heimsins á 20.öld.  Eric Hobsbawm fæddist í Alexandríu 1917 – á dögum breska heimsveldisins, en ólst upp í Vínarborg og Berlín.  Hann var af gyðingaættum og í Berlín varð hann vitni […]

Mánudagur 30.01 2017 - 19:05

Umboðsmaður eldri borgara

Brýna nauðsyn ber til þess að Alþingi stofni þegar í stað embætti umboðsmanns eldri borgara. Til þess liggja margar ástæður.  Í fyrsta lagi er aðbúnaði og umönnun aldraðra í mörgu ábótavant hér á landi, enda þótt víða sé vel unnið og af fagmennsku.  Í öðru lagi segir umönnun aldraðra mikið um menningarástand þjóðar á sama […]

Mánudagur 01.08 2016 - 18:29

„Veistu af hvers konar völdum, menn vankast snemma af?

  Fróðlegt er að lesa Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins í gær. Fyrirsögnin er: „Veistu af hvers konar völdum, menn vankast snemma af?” Fyrirsögnin endurómar upphafsorð þýðingar Steingríms Thorsteinssonar á ljóði Heinrichs Heine, Loreley: Eg veit ekki af hvers konar völdum svo viknandi dapur eg er. Ef til vill hefði höfundur Reykjavíkurbréfs átt að nota orð skáldbróður síns […]

Sunnudagur 17.07 2016 - 15:43

Verður er verkamaðurinn launanna

Átök eru sífellt aukast í heiminum og verða ef til vill ekki umflúin við þá misskiptingu sem viðgengst þegar 5% eiga 95% auðsins og þeir ríku verða ríkari og hinir fátæku fátækari. Birtingarmynd þessarar efnahagslegu misskiptingar og örbirgðar, sem fylgir í kjölfarið, blasa við hverjum sem vilja sjá alla daga sem guð gefur yfir. Þess […]

Mánudagur 21.09 2015 - 09:54

Inntaka nemenda í framhaldsskóla – frumskógur og ótræði

Lög um Menntamálastofnun voru samþykkt á Alþingi í sumar og hafa þegar tekið gildi og stofnunin þegar tekið til starfa. Þótt binda verði vonir við starf stofnunarinnar eru litlar líkur til að hún geti hjálparlaust ratað gengum þann frumskóg og ótræði sem einkunnagjöf í grunnskólum og inntaka í framhaldsskóla er komin í.  Stjórnsýslustofnun Stofnunin er […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is