Færslur fyrir flokkinn ‘Stjónmál’

Sunnudagur 29.10 2017 - 17:34

Öryrkjar og fátækt fólk

Eftirtektarverðasta niðurstaða nýafstaðinna kosninga er sigur Flokks fólksins þar sem einlægni og hreinskilni Ingu Sæland olli straumhvörfum, en Þjóðfundurinn 2010 gerði orðin mannréttindi, menntun og heiðarleiki að helstu kjörorðum sínum.

Miðvikudagur 31.05 2017 - 12:29

Framtíð íslenskrar tungu

Undanfarið hefur allmikið verið rætt og ritað um ensk heiti íslenskra fyrirtækja. Ástæðan er sú, að síðara hluta maímánaðar tók Flugfélag Íslands upp nafnið Air Iceland Connect. Um árabil notaði félagið nafnið Air Iceland, en með því að bæta við orðinu Connect sýnum við tengingu við íslenska náttúru og erlenda áfangastaði á borð við Grænland, […]

Fimmtudagur 23.02 2017 - 13:38

Ræða forsetafrúarinnar á konudaginn

Á konudaginn, síðast liðinn sunnudag, flutti forsetafrú Íslands, frú Eliza Jean Reid, ræðu við guðsþjónustu í Garðabæ og var guðsþjónustunni útvarpað. Ræða forsetafrúarinnar var með bestu ræðum sem ég hef heyrt og hef ég þó heyrt margar góðar ræður um dagana. Ræðan var efnismikil, einlæg og skemmtileg með lærdómsríkum samlíkingum og ábendingum sem bæði konur […]

Föstudagur 11.11 2016 - 18:51

Framtíð ferðamála á Íslandi

Fróðlegt var að lesa viðtal við Dag Eggertsson arkítekt í Fréttatímanum 10da þ.m., en Dagur hefur búið í Noregi í 30 ár og rekur arkítektastofu í Ósló og Bodö.  Eftir ferðalag um Ísland í sumar segir hann að vakning sé í gangi varðandi ferðaþjónustu á landinu, en greinilega sé verið að vinna af miklum vanefnum […]

Fimmtudagur 22.09 2016 - 13:36

Glæpir gegn mannkyni og morð á saklausu fólk

  Hörmulegt er að horfa upp á glæpi gegn mannkyni og morð á saklausu fólki hvern dag sem guð gefur yfir. Þótt mannskepnan hafi frá örófi alda sýnt illmennsku og mannfyrirlitningu og saklaust fólk hafi þurft að þola ofbeldi og yfirgang valdsmanna, hafa glæpir gegn mannkyni og morð á saklausu fólki ekki verið daglegt brauð […]

Sunnudagur 17.07 2016 - 15:43

Verður er verkamaðurinn launanna

Átök eru sífellt aukast í heiminum og verða ef til vill ekki umflúin við þá misskiptingu sem viðgengst þegar 5% eiga 95% auðsins og þeir ríku verða ríkari og hinir fátæku fátækari. Birtingarmynd þessarar efnahagslegu misskiptingar og örbirgðar, sem fylgir í kjölfarið, blasa við hverjum sem vilja sjá alla daga sem guð gefur yfir. Þess […]

Föstudagur 24.06 2016 - 00:30

Stórkarlalegt valdaembætti – kaflaskil á öld jafnréttis og öld kvenna

  Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við stjórnmáladeild Háskóla Íslands, sagði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag, að í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefði embætti forseta Íslands orðið „stjórnkarlalegt valdaembætti”. Þetta eru eftirtektarverð og lærdómsrík orð. Ekki er síður eftirtektarvert og lærdómsríkt, að undanfarin ár tala konur í opinberum embættum og á opinberum embættum með allt […]

Fimmtudagur 23.06 2016 - 23:58

Stórkarlalegt embætti – kaflaskil á öld jafnréttis , öld kvenna

Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við stjórnmáladeild Háskóla Íslands, sagði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag, að í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefði embætti forseta Íslands orðið „stjórnkarlalegt valdaembætti”. Þetta eru eftirtektarverð og lærdómsrík orð. Ekki er síður eftirtektarvert og lærdómsríkt, að undanfarin ár tala konur í opinberum embættum og á opinberum embættum með allt öðrum […]

Fimmtudagur 02.06 2016 - 13:37

Hlutverk forseta – ný stjórnarskrá

  Sumir virðast telja að forseti Íslands geti mótað embættið að eigin vild. Það er ekki rétt. Hins vegar setur forseti að sjálfsögðu svip sinn á embættið eftir hæfileikum og getu. Núverandi forseti fór fyrstur forseta lýðveldisins inn á nýjar brautir til þess að auka pólitískt áhrifavald sitt – án þess nokkur fengi rönd við […]

Sunnudagur 29.05 2016 - 19:41

Forsetar eru sameiningartákn

Í grein í laugardagsblaði Fréttablaðsins kemst Logi Bergmann að því, að forsetar séu ekki sameiningartákn. Ekki virðist greinarhöfundur vilja kafa djúp í þetta mál og felur sig undir blæju gamanseminnar. Ekki ætla ég að gera hlutverki og stöðu allra forseta heimsins skil í þessum línum. Það bíður betri tíma. Embættisskyldur og staða forseta eru hins […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is