Færslur fyrir janúar, 2017

Mánudagur 30.01 2017 - 19:05

Umboðsmaður eldri borgara

Brýna nauðsyn ber til þess að Alþingi stofni þegar í stað embætti umboðsmanns eldri borgara. Til þess liggja margar ástæður.  Í fyrsta lagi er aðbúnaði og umönnun aldraðra í mörgu ábótavant hér á landi, enda þótt víða sé vel unnið og af fagmennsku.  Í öðru lagi segir umönnun aldraðra mikið um menningarástand þjóðar á sama […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is