Færslur fyrir ágúst, 2016

Fimmtudagur 11.08 2016 - 10:02

Ein þjóð – ein tunga

Lengi hefur verið vitnað í orð Snorra Hjartarsonar: „Land, þjóð og tunga, þrenning sönn og ein”, orða Jónasar um „Ástkæra ylhýra málið” og orða Einars Benediktssonar: „Ég skildi að orð er á Íslandi til / um allt sem er hugsað á jörðu.” Þá er haft eftir Sigurði Nordal: „Það sem Jónas Hallgrímsson hefur skrifað og […]

Mánudagur 01.08 2016 - 18:29

„Veistu af hvers konar völdum, menn vankast snemma af?

  Fróðlegt er að lesa Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins í gær. Fyrirsögnin er: „Veistu af hvers konar völdum, menn vankast snemma af?” Fyrirsögnin endurómar upphafsorð þýðingar Steingríms Thorsteinssonar á ljóði Heinrichs Heine, Loreley: Eg veit ekki af hvers konar völdum svo viknandi dapur eg er. Ef til vill hefði höfundur Reykjavíkurbréfs átt að nota orð skáldbróður síns […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is