Færslur fyrir janúar, 2015

Laugardagur 17.01 2015 - 18:17

Ofstæki, ofbeldi og mannfyrirlitning

Ástæða er til að fordæma morð og ofbeldi íslamista hvar sem er í heiminum, svo og allt annað ofbeldi, ofstæki og mannfyrirlitningu. Miskunnarleysi íslamskra ofstækismanna gagnvart börnum og konum og öðru saklausu fólki er óskiljanleg mannvonska og mannfyrirlitning og þyngri en tárum taki. Sorglegt er að horfa upp á að “alþjóðasamfélagið” er vanmáttugt gagnvart þessu […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is