Færslur fyrir nóvember, 2013

Laugardagur 16.11 2013 - 01:03

Jónas Hallgrímsson

Mörgum er það ráðgáta að einstaka menn, karlar eða konur, geta orðað hugsanir, tilfinningar og lífsreynslu sína betur en aðrir og geta í máli brugðið upp sterkum myndum af mannlífi, náttúru, hugsunum og tilfinningum. Vafalaust veldur margt þessum hæfileikum: næm tilfinning, innsæi, lífsreynsla, íhygli og gagnrýnin hugsun. Í dag er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, listaskáldsins góða, […]

Þriðjudagur 12.11 2013 - 08:51

Yfirveguð stjórnmálaumræða

Yfirveguð umræða um stjórnmál – og önnur álitamál er fágæt á Íslandi.  Sumir skýra frumstæða og öfgakennda umræðu með víkingseðli Íslendinga, á sama hátt og forseti Íslands skýrði útrásina forðum daga. Aðrir skýra íslenska umræðuhefð með einangrun landsins, menntunarleysi landsmanna og fámenni þjóðarinnar.  Enn aðrir kenna því um, að lítil áhersla sé lögð á umræður og […]

Þriðjudagur 05.11 2013 - 09:09

Nýr Landspítali STRAX

Nýr Landspítali STARX Fyrir liggur forhönnun að nýjum og glæsilegum Landspítala, háskólasjúkrahúsi, sjá: http://www.nyrlandspitali.is/nyrlandspitali/islenska/forsida/.  Gert er ráð fyrir að sjúkrahúsið rísi í áföngum og leysi af hólmi stóran hluta starfsemi núverandi Landspítala sem á 17 stöðum í 100 byggingum á höfuðborgarsvæðinu.  Ekki þarf því að bíða – forhönnun fyrsta áfanga er lokið og unnt að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is