Færslur fyrir október, 2013

Sunnudagur 13.10 2013 - 00:39

Ný viðhorf í heilbrigðismálum – ný heilbrigðisáætlun

Evrópudeild Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar WHO hefur mótað nýja stefnu í heilbrigðisþjónustu sem nefnd er Health 2020.  Þar er lögð áhersla á, að aðildarríki stofnunarinnar vinni að samræmdum aðgerðum og sameiginlegri stefnu með það að markmiði að styrkja heilbrigðisþjónustu landanna í samvinnu við notendur – sjúklinga og aðstandendur þeirra – og blása nýju lífi í starf heilbrigðisstofnana. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is