Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Sunnudagur 06.08 2017 - 18:50

Enn um spesíur Júdasar

Það er þakkar- og lofsvert þegar forystufólk sveitarstjórna eða aðrir ráðamenn taka þátt í opinni umræðu um samfélagsleg álitamál.  Sú umræða getur vissulega stundum lent á villigötum. Bæði er það svo, að skoðanir okkar á álitamálum eiga það til að mótast af ólíkum hagsmunum eða áhugamálum, hins vegar ganga menn út frá ólíkum forsendum. Grein […]

Sunnudagur 06.08 2017 - 18:38

Júdasar í jökulfjörðum

Þröstur Ólafsson   „Sonur sæll, þú veist ekki af hve litlu viti einni þjóð er stjórnað“, á Axel Oxenstierna, ríkiskanslari Svíþjóðar undir Gústav Waasa að hafa sagt. Verandi sjálfur annar valdamesti maður ríkisins um átatuga skeið, getur hann varla hafa haft alla aðra en sjálfan sig í huga. Mig rámaði í þessi orð við birtingu […]

Sunnudagur 21.05 2017 - 21:51

Krónan, ferðmenn og dýrtíðin

  Fyrir fáum dögum birtist frétt sem greindi frá því að þýskar ferðaskrifstofur hefðu afturkallað pantanir í  orlofsferðir hingað til lands. Uppgefin ástæða var hve dýrt væri að dvelja hélendis eftir að gengi krónunnar styrktist. Það kemur engum á óvart sem hér býr. Ísland er ekki bara „stórasta land í heimi“ , heldur eitt það […]

Sunnudagur 21.05 2017 - 20:08

Nú er vonandi lag

  Mikið er fárast yfir ákvörðun HB Granda um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins í Reykjavík. Stór orð falla um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og frjálsu framsali kennt oftast kennt um. Á árunum 1984-1986, þegar aflamarkskerfið var í smíðum tók sá, sem þessar línur ritar þátt í vinnu nefndar sem m.a. ræddi og gerði tillögu um hvar […]

Fimmtudagur 23.03 2017 - 14:21

Ævintýraheimar Styrmis

  Við erum áhorfendur að tilraun ákveðinna hægri afla til gera grundvallar breytingar á þeirri skipan heimsviðskipta og varnarmála sem hefur verið við lýði í öllum aðalatriðum allt frá miðri síðustu öld. Fyrirkomulag sem fært hefur okkar heimshluta bæði velmegun og frið. Þótt gagnrýna megi frjáls heimsviðskipti og fjölþjóðlega viðskiptasamninga á ýmsa vegu, þá hefur […]

Föstudagur 17.03 2017 - 12:33

Brexit, ESB og Ísland

  Tvíeykið Bannon/ Trump hefur sagt, að þeir vilji veikja ESB og helst koma því á kné. Í þeirra augum var og er hnattvæðingin forsending,  sem kveða þurfi niður. Framtíðarsýn þeirra á NATO hefur verið keimlík. Með því telja þeir sig geta endurvakið BNA sem einsleitt forysturíki, ekki bara á Vesturlöndum heldur um heim allan. […]

Fimmtudagur 05.01 2017 - 20:27

Landbúnaður á villigötum

  Aldrei fór það svo, að stjórnkerfi  landbúnaðarins megnaði ekki að koma mér á óvart, hélt  þó að sá brunnur væri þurrausinn. Slíkur hefur fjárausturinn verið; svo mögnuð hefur umframframleiðslan orðið;  jafn læstu hefur kerfinu verið haldið og því staurblint á afkomu almennings . Viðskiptaleg einokun og einangrun íslenskrar matvælaframleiðslu er slík að frekar illaþokkuð […]

Laugardagur 10.12 2016 - 18:40

Af frelsi annarra

Á síðastliðnu ári ritaði ég nokkrar greinar hér í Fréttablaðið, þar sem ég reyndi að rekja söguslóð og ráða í þróun þeirra samfélagsgilda sem einkenna vestræna samfélagsmódelið. Frelsi einstaklingsins, lýðræði, virðing fyrir lögum og rétti, mannréttindi, valddreifing og markaðsbúskapur svo nokkur séu nefnd. Samflétting allra þessara gilda mynda þann vef sem vestrænt lýðræðisskipulag er ofið […]

Miðvikudagur 16.11 2016 - 21:34

Gamla eða nýja Ísland

Viðræður um myndun næstu ríkisstjórnar eru hafnar. Það mun verða ljóst af málefnasamningnum, hvort komandi ríkisstjórn endurspeglar væntingar um nýtt Ísland eða um verður um að ræða áframhald þess gamla.  Allt frá hruni og fram að umliðnum kosningum hefur þjóðin verið innbyrðis klofin. Til að sætta þjóðina og brúa gjána milli þjóðarinnar og, að hennar […]

Þriðjudagur 13.09 2016 - 10:35

Ábyrgðarlaust valdaembætti ?

  Svanur Kristjánsson prófessor hefur sett fram nýja túlkun á forsetaembættinu og stöðu þess í stjórnkerfinu. Snemmsumars  var endurtekið við hann áhugavert viðtal um fyrrnefnt efni. Hann hefur, að eigin sögn, lagt að baki mikla vinnu og stundað ítarlegar rannsóknir á skjölum frá þeim tíma er stjórnarskráin var rædd og afgreidd á alþingi og komist […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is