Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Fimmtudagur 05.03 2009 - 16:46

Skurðarhnífurinn og fallöxin

Þensla og samdráttur ríkisumsvifa hafa tilhneigingu til að fylgja sveiflum á almennum markaði í trássi við það sem æskilegast væri. Í góðæri auka fyrirtæki við hagnað sinn, ný fyrirtæki verða til og störfum á vinnumarkaði fjölgar. Þegar svoleiðis árar ætti hið opinbera síst af öllu að stækka við sig og keppa við einkaaðila um mannauðinn […]

Sunnudagur 01.03 2009 - 13:00

Sérlög samkynhneigðra

Ég hef ekki farið í bíó lengi og á eftir að sjá meirihluta myndanna sem voru fyrirferðarmestar á Óskarsverðlaunahátíðinni. Ég hef þó heyrt talað meira um eina þeirra en hinar; myndina Milk með Sean Penn. Myndin gerist á 8. áratugnum og segir frá stjórnmálamanninum Harvey Milk, samkynhneigðum San Franciscobúa sem varð fyrsti homminn til að […]

Sunnudagur 22.02 2009 - 14:58

Fullkomið gagnsæi í Hugmyndaráðuneytinu

Hjálmar Gíslason, frumkvöðull hjá Datamarket, flutti vægast sagt áhugaverðan fyrirlestur hjá Hugmyndaráðuneytinu í gær. Í raun var þetta töluverð uppljómun því honum tókst að setja fram á einstaklega skýran hátt hugmyndir sínar um fullkomið gagnsæi í viðskiptum og stjórnsýslu. Eins og ég fjallaði um í síðasta bloggi er gagnsæi einmitt ein grundvallarforsenda þess að markaðsskipulagið […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is