Færslur fyrir maí, 2009

Þriðjudagur 26.05 2009 - 16:29

Nauðsynlegt, mikilvægt, notalegt, lúxus

Þegar skera þarf niður í útgjöldum, hvort sem það er hjá heimili, fyrirtæki, sveitarfélagi eða ríkinu, þarf að forgangsraða. Nauðsynleg verkefni þarfa að standa vörð um. Í tilviki ríkisins er það t.d. löggæsla, kennsla og þjónusta lækna og hjúkrunarfræðinga. Mikilvæg störf eru víða innt af hendi, t.d. í stjórnsýslunni og inni í þeim stofnunum sem […]

Miðvikudagur 13.05 2009 - 14:58

Svifryki refsað

RÚV sagði frá því í hádegisfréttum að mikið væri af ósoni og svifryki í Reykjavík í dag. Svo sagði: Einnig að svifryksmengun verði líkleg yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í dag. Mengunin fór yfir mörkin klukkna ellefu í morgun. Þeim sem eru með viðkvæm öndunarfæri er ráðlagt að fara varlaga. Svifryk má samkvæmt lögum fara tólf […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is