Færslur fyrir apríl, 2009

Föstudagur 24.04 2009 - 16:06

Kjósum opið og frjálst Ísland

Kunningi minn spáði því í gær að sagnfræðingar framtíðarinnar muni horfa til þessara stuttu kosningabaráttu í algjörri forundran yfir því hvaða mál séu efst á baugi. Ég hallast að því að þetta sé rétt. Stóru málin sem við ættum að vera að ræða um hafa því miður ekki komist nægilega hátt í umræðunni því hneykslunaralda […]

Þriðjudagur 21.04 2009 - 00:24

Oddný og Ólína hugsa í takt

Það er greinilegt að Samfylkingin ætlar ekki bara að ganga í takt í kosningabaráttunni. Svo virðist sem frambjóðendur hennar og talsmenn hafi komið sér upp lagi til þess að hugsa í takt og skrifa í takt. Sjálfstæð hugsun þeirra Ólínu Þorvarðardóttur og Oddnýjar Sturludóttur kemur fram á bloggsíðum þeirra. Þær ákveða báðar í gær að […]

Þriðjudagur 14.04 2009 - 19:24

Tökum upp Bandaríkjadal

Taka þarf upp alþjóðlega, gjaldgenga mynt sem lögeyri á Íslandi hið fyrsta svo milliríkjaviðskipti geti átt sér stað með eðlilegum, óþvinguðum og óheftum hætti. Ísland þarf að vera opið og frjálst til þess að skapa skilyrði til verðmætasköpunar. Því miður er þróunin í þveröfuga átt og er þar einkum um að kenna tilraunum  til þess […]

Miðvikudagur 01.04 2009 - 00:26

Fræðimannsskikkjan felld

Ég hef oftsinnis tekið málstað Baldur Þórhallssonar þegar fólk hefur haldið því fram að hann stundaði erindisrekstur en ekki fræðistörf. Ég sat í kúrsi hjá honum í Háskólanum og fannst hann afburðagóður kennari og hef reyndar haft mjög mikið álit á manninum. Það kom mér því algjörlega í opna skjöldu að sjá að orðrómurinn um […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is