Færslur fyrir febrúar, 2016

Þriðjudagur 02.02 2016 - 08:53

Heilbrigðismál og sjúkrahótel

Í dag, 2. febrúar 2016, birtist grein eftir formann Samfylkingarinnar í Fréttablaðinu. Á forsíðu sama blaðs kemur í ljós að opinberir embættismenn, ekkjur eða ekklar þeirra fái nú 26% hækkun á eftirlaun. Hér er um embættismenn að ræða og stétt sem formaður flokks með undir 10% fylgi í skoðanakönnunum vill ýta frekar undir. Hann telur sjúkrahótel […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is