Færslur fyrir janúar, 2016

Fimmtudagur 28.01 2016 - 09:27

Séreignastefnan, verðtrygging, lífeyrir, vextir og lán

Fyrirsögn þessa pistils bendir til að það er mikið um að vera í þessum pistli og þar sé af mörgu að taka. Í raun og sann hangir þetta allt saman. Í nýlegum pistli (Pistill Egils Helgasonar – Silfur Egils) á Eyjunni var fjallað um hve gamaldags það væri að eiga séreign, t.d. fasteign. Best væri að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is