Færslur fyrir september, 2015

Föstudagur 18.09 2015 - 17:01

Reykjavík, Jerúsalem og Gyðingdómur

Hin litla Reykjavík hefur gert ófáa að stórmennum á Íslandi en nú er svo komið að þetta hefur snúist við. Reykjavík hefur verið ítrekað misnotuð og þrátt fyrir mikinn vilja til að valda tjóni á fjárhag Reykjavíkurborgar virðist sem svo að vinstri elítan á Íslandi hafi ekki tekist að leggja höfuðborg landsmanna alveg í rúst. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is