Færslur fyrir febrúar, 2015

Miðvikudagur 25.02 2015 - 17:20

Al Thani-málið og dómur

Nú er fallinn dómur í Hæstarétti í svokölluðu Al Thani-máli. Einn maður hefur hafið afplánun en hinir sem dæmdir voru bíða afplánunar. Hæstiréttur, æðsti dómstóll landsins, hefur sagt sitt lokaorð og fært rök fyrir dómi sínum. Það vekur því undrun pistlahöfundar að almenningur á Íslandi geti ekki séð sér fært að hvíla umræðuna þó ekki […]

Miðvikudagur 11.02 2015 - 13:54

Skattrannsókn og samningatækni

Upp á síðkastið hefur verið mikið fjallað í fjölmiðlum um gögn sem einhver huldumaður hefur undir höndum og vill selja embætti skattrannsóknastjóra. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar hafa farið mikinn og talið að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands vilji alls ekki semja um kaup á þessum gögnum án þess að vita hver þessi gögn eru eða hvað þau innihalda. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is