Sunnudagur 10.12.2017 - 14:33 - FB ummæli ()

Samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ég ræddi við Egil Helgason í Silfrinu í dag um bókina Ójöfnuður á Íslandi, sem kom út nýlega og er eftir mig og Arnald Sölva Kristjánsson. Egill var með góðar spurningar þannig að samræðurnar veita ágæta innsýn í efni bókarinnar. Hér má sjá og heyra samræður okkar:

http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/vidtal-1-stefan-olafsson

Á heimasíðu bókarinnar má svo finna meira kynningarefni um bókina, meðal annars glærur með myndum og efnispunktum. Sjá hér.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is