Færslur fyrir desember, 2017

Sunnudagur 10.12 2017 - 14:33

Samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ég ræddi við Egil Helgason í Silfrinu í dag um bókina Ójöfnuður á Íslandi, sem kom út nýlega og er eftir mig og Arnald Sölva Kristjánsson. Egill var með góðar spurningar þannig að samræðurnar veita ágæta innsýn í efni bókarinnar. Hér má sjá og heyra samræður okkar: http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/vidtal-1-stefan-olafsson Á heimasíðu bókarinnar má svo finna meira kynningarefni um bókina, […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is