Fimmtudagur 02.11.2017 - 22:08 - FB ummæli ()

Panama-prinsar í frí?

Ég er líklega orðinn of svartsýnn þegar íslensk stjórnmál eru annars vegar.

Hafði enga trú á að það myndi ganga að mynda þá stjórn sem nú er unnið að, fjögurra flokka stjórn á miðju og vinstra megin.

Þess vegna lagði ég til það sem ég hélt að gæti komið á dagskrá í desember eða janúar, það er að VG og Samfylking færu með Sjálfstæðisflokki (sjá hér)!

En ég vona svo sannarlega að þetta gangi vel.

Og að Panama-prinsarnir fái verðskuldað leyfi frá stjórnarsetu.

Nú ef þetta gengur ekki hjá Katrínu þá kemur hinn kosturinn áfram til álita…

 

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is